Æfingaplan grunndeildar fyrir jólasýningu

Fimmtud. 24. nóv. Engjateigur
Kl. 15:30-16:45 4. -7. stig Upphitun
Kl. 16:30 1. og 3. stig mætir (upphitun og í búninga)
Kl. 17:00-19:00 Rennsli í búningum

Mánud. 28. nóv. Borgarleikhús
(mæta hálftíma áður en æfing hefst á sviði)
Kl. 10:00 Húsið opnar
Kl. 10:30 6. stig
Kl. 11:10 4. og 5. stig
Kl. 12:00 uUpphitun 7. stig (4. hæð)
Kl. 12:30 3. stig
Kl. 13:10 7. stig
Kl. 13:50 1. stig
Kl. 13:50 Upphitun 6. stig (4. hæð)
Kl. 14:00 Upphitun 4. og 5. stig
Kl. 14:30 7. stig renna í táskóm
Kl. 14:45 Rennsli – Grunndeild
Kl. 15:30-16:00 Framkall – Grunn- og frh.d.

Þriðjud. 29. nóv. Borgarleikhús
Kl. 13:30-14:30 Upphitun 6. og 7. stig (á sviði)
Kl. 13:45-14:30 Upphitun 4. og 5. stig
Kl. 13:30 1. og 3. stig mæta í leikhúsið
Kl. 14:30- 15:30 Rennsli 1.-7. stig og Framhaldsdeild
Kl. 16:45-17:30 Upphitun 7. stig og KLA (4. hæð)
Kl. 16:45-17:30 Upphitun 6. stig (svarta sal, 4. hæð)
Kl. 17:00-17:30 Upphitun 4. og 5. stig

Kl. 17:30 Fyrri sýning
Kl. 19:30 Seinni sýning Góða skemmtun ☺

Miðvikudaginn 30. nóvember er gefið frí og engin kennsla í skólanum þann daginn.

Litlu jólin verða föstudaginn 9. desember kl. 16:00- 17:00 sem er jafnframt síðasti kennsludagur
fyrir jólafrí.
Kennsla hefst aftur eftir áramótin þann 7. janúar 2023.

Nýtt skólaár – upphaf haustannar 2022

Þá hefjum við sjötugasta og fyrsta starfsár Listdansskóla Íslands og hér fyrir neðan má finna upplýsingar um skráningar og prufutíma fyrir nýja nemendur, skólasetningar og aðra praktíska hluti.
Stundaskráin okkar er í vinnslu þegar þetta er skrifað og verður vonandi tilbúin sem fyrst. Hún mun birtast HÉRNA þegar hún er klár til birtingar.
Þau sem sendu inn skráningar í sumar fá boð í prufutíma þegar taflan er tilbúin og við vitum á hvaða tímum við getum boðað fólk í prufu.
Við bjóðum öllum áhugasömum nemendum, jafnt grunn- sem framhalds að skrá sig í prufutíma/inntökupróf og má lesa nánar um inntökuferlið og fylla út rafræna skráningu HÉRNA

FRAMHALDSDEILD
Skólasetning framhaldsdeildar verður þriðjudaginn 16. ágúst kl 17.
Dagana 17.-20. ágúst verður opin vika með sameiginlegum tímum sem hér segir:
Miðvikud. kl 17 – Ballett, Sandrine
Fimmtud. kl 17 – Nútíma, Hildur
Föstud. kl 17 – Ballett, Sandrine
Laugard. kl 10 – Nútíma, Ben
Byrjum svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. ágúst.

GRUNNDEILD
Skólasetning grunndeildar verður mánudaginn 22. ágúst
1.-4. stig mæta klukkan 16:30 – 17:15
5.-7. stig mæta klukkan 17:15-18
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst

Inntökupróf fyrir skólaárið 2022-23

Inntökupróf fyrir skólaárið 2022-23 verða haldin laugardaginn 7. maí. Sjá nánar um inntökuferlið HÉR og skráningarform fyrir neðan.

Grunndeild 9-15 ára
Árgangar 2011-2013 mæta klukkan 11 þann 7. maí
Árgangar -2007-2010 verða boðuð í prufutíma með öðrum nemendum skólans.

Framhaldsdeild 16 ára og eldri, árgangar 2006 og fyrr.
Inntökupróf klukkan 13 laugardaginn 7. maí – í prófinu læra nemendur nokkrar nútímadansæfingar/rútínur, taka stuttar spunaæfingar og balletttíma. Umsækjendur á klassískri braut þurfa að hafa með sér táskó.

Skráningarform má nálgast HÉRNA

Listdansskóli Íslands býður uppá öflugt grunnnám 9-16 ára og svo framhaldsnám til stúdentsprófs í listdansi á bæði nútímalistdansbraut og klassískri listdansbraut.

Á nútímalistdans-brautinni fá nemendur sterkan tæknilegan grunn auk þess sem sterk áhersla er á skapandi þáttinn þar sem nemendur læra að semja dansverk. Nemendur á klassískri braut fá svo sterka tæknilega undirstöðu með áherslu á klassíska balletttækni auk nútímadansins.

Nám í Listdansskóla Íslands hefur það markmið að mennta framtíðarlistdansara og nemendur sem vilja halda áfram dansnámi á háskólastigi. Einnig þykir mikilvægt að þjálfa nemendur sem stunda nám sér til ánægju en gera kröfur í kennslunni og sjá jafnvel aðra framtíðarmöguleika með náminu eins og að verða dansfræðingar, danshöfundar og danskennarar. Nemendum er veitt kennsla í tæknilegum og listrænum greinum. Þeir fá þjálfun í sjálfstæðum og skapandi vinnubrögðum. Auk þess er lögð áhersla á færni í því að vinna í hópum. Það að njóta lista, menningar og þekkja sögu listdansins í gegnum námið, er mikilvægur þáttur í starfi skólans.

Mikill meirihluti íslenskra atvinnudansara og danshöfunda hafa lært við Listdansskólann og nemendur hans hlotið inngöngu í virta skóla erlendis að námi loknu.  Námið veitir því mjög sterkan grunn og undirbúning fyrir atvinnumennsku.

Æfingaplan fyrir vorsýningu

Hér má finna upplýsingar um æfingar fyrir vorsýningu Listdansskólans sem verður 13. apríl í Borgarleikhúsinu.
Allt með fyrirvara um breytingar að venju

 GRUNNDEILD:

Mánud. 11. apríl   Borgarleikhús  stóra svið 

(mæta hálftíma áður en æfing hefst)

Kl. 8:00    6. stig  Les Sylfides

Kl. 8:45    4.+ 5. stig  Blómavalsinn

Kl. 9:30    6. stig  táskór

Kl. 9:45    4. + 5. stig  Blómavalsinn

Kl. 10:20  3. stig  Vetur Glazunov

Kl. 10:50   5+6. stig  Vetur Vivaldi 

Kl. 11:20   2. stig  Ævitýragarðurinn 

Kl. 11:50   7. stig  Þyrnirós  (kl. 10:30  upphitun+táskór)

Kl. 12:10   Allir  Defilé

Kl. 13:00   Æfingu lýkur hjá grunndeild  

Þriðjud. 12. apríl   Borgarleikhús  stóra svið

Kl. 10:00 – 10:45   Upphitun 4.-5. stig / 6.-7. stig
Kl. 10:50-11:30. Táskór 6.+7. stig

Kl. 11:00   2. stig mætir í leikhúsið

Kl. 11:30 3. stig mætir í leikhúsið

Kl. 11:20 – 11:30?   4.+ 5. stig á sviði

Kl. 11:30 – 11:40?   6. stig æfing á sviði

Kl. 12:00 – 14:00   Aðalæfing

Miðvikud. 13. apríl  Borgarleikhús

Kl. 15:15-16:00. Upphitun 6+7 stig

Kl. 15:30-16:10   4.- 5. stig Upphitun

16:10-16:40. 6+7 Táskór upphitun

Kl. 16:00   2. stig Mæting í leikhúsið

Kl. 16:30 3. stig Mæting í leikhúsið

Kl. 17:00   Fyrri sýning

Kl. 20:00   Seinni sýning  Góða skemmtun 

Miðvikud. 6.apríl     Engjateigur

Kl. 15:30   2 – 7. stig   Upphitun

Kl. 16:40   Allir í búninga

Kl. 17:00-19:00   Rennsli grunndeildaratriði + Defilé með framhaldsdeild

Upptaktur að dansi

Sunnudaginn 6. febrúar taka fjórir nemendur framhaldsdeildar þátt í spennandi verkefni sem fengið hefur nafnið Upptaktur að dansi.
Verkefnið er samvinnuverkefni Upptaktsins (tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna), Hörpu og Íslenska dansflokksins sem leggur til mentor fyrir danshöfundana en það er hún Thea, Þorgerður Atladóttir sem er fyrrum nemandi okkar.
Það eru þær Andrea María Ólafsdóttir, Anna Petrea Lupnaav Atladóttir, Álfheiður Karlsdóttir og Eydís Gauja Eiríksdóttir sem voru valdar sem fulltrúar skólans til að semja dans við tónverkið Niður lækjarins eftir Jönu Gajic úr Upptaktinum 2021.
Sýningarnar verða tvær, kl 14 og kl 16, sunnudaginn 6. febrúar
Aðgangur er ókeypis en sækja þarf miða HÉR
Aðrir skólar sem taka þátt í verkefninu eru Danslistarskóli JSB og Klassíski listdansskólinn.

Nánar um verkefnið og verkin á vef Hörpu HÉR

Opið fyrir skráningar

Búið er að opna fyrir skráningar í skólann fyrir vorönn og biðjum við umsækjendur að fylla út skráningarformið HÉRNA. 

Tekið er á móti skráningum bæði í grunndeild (9—15ára) og framhaldsdeild (15 ára og eldri, klassísk og nútímabraut) – frekari upplýsingar um inntökuferlið má finna HÉRNA 

Upphaf kennslu vorannar 2022

Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 10. janúar samkvæmt stundaskrá en ekki föstudaginn 7. janúar eins og áður hafði verið gefið út. Þessi breyting er gerð vegna stöðunnar á Covid-faraldrinum og óvissunnar þar í kring. Við fylgjumst að sjálfsögðu áfram með stöðunni og fylgjum leiðbeiningum stjórnvalda, sýnum öll ábyrgð og gerum þetta saman. 

Búið er að opna fyrir ráðstöfun frístundastyrks í Reykjavík og Kópavogi inni í NORA og munu upplýsingar um greiðslu skólagjalda svo berast nemendum og forráðamönnum í næstu viku. 

Upplýsingar fyrir umsóknir nýrra nemenda og prufutíma má sjá í öðrum pósti hér á síðunni. 

Hlökkum til að sjá ykkur !

Æfingaplan fyrir haustsýningu 21. nóvember

MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR
ÆFINGAR GRUNNDEILDAR (sjá framhaldsdeild neðar)
Hver hópur æfir með sínum kennara á venjulegum tíma fram að helgi

Laugard. 20. nóv.          Borgarleikhús 
(mæta hálftíma áður en æfing hefst á sviði)

Kl. 8:00            6. Stig (mæting 7:30)

Kl. 8:45            5. Stig (mæting 8:15)

Kl. 9:25            4. Stig (mæting 8:55)

Kl. 9:55            3. Stig (mæting 9:25)

Kl. 10:15          2. Stig (mæting 9:45) 

Kl. 10:45          7. Stig (upphitun á 4. hæð kl 10) 

Kl. 11:00          Allir     Lokakafli

Kl. 11:40          Allir     Rennsli

Kl. 12:30          Allir grunn- og fr.h.d.    Framkall

Kl. 12:45          Framhaldsdeild 

Sunnud. 21. nóv.      Borgarleikhús

Kl. 10:00          7. stig Upphitun með framh.d.

Kl. 10:00          4. + 5. stig mætir í leikhúsið 

Kl. 10:30-11:10             4. + 5. stig Upphitun í Svarta sal (Helena) 

Kl. 10:30          6. stig mætir í leikhúsið

Kl. 11:05          6. stig Upphitun í sal ÍD 4. hæð (Margrét)

Kl. 11:00          2. + 3. stig mætir í leikhúsið

Kl. 11:30          2. + 3. stig Upphitun (Mummi)

Æfingar á sviði :

Kl. 11:20          4. stig

Kl. 11:35          5. stig

Kl. 11:50          6. stig

Kl. 12:05          2. stig

Kl. 12:20          3. stig

Kl. 13:00          Fyrri sýning

Kl. 15:00          Seinni sýning    Góða skemmtun 

Mánudaginn 22. nóvember verður engin kennsla í skólanum.  

Próf grunndeildar hefjast í lok nóvember. Einkunnir verða afhentar á Litlu jólunum föstudaginn 10. desember kl. 16:00- 17:30.  Það er jafnframt síðasti kennsludagur fyrir jólafrí. 

ÆFINGAR FRAMHALDSDEILDAR

16 nóvember 2021 @ Engjateigur:
12:30-13:45 – upphitunartími
13:45-14:15 – táskór upphitunartími
13:45-14:15 – ntd section 1
14:15-15:00 – smápása
15:00-15:30 – section 3 (Anja, Andrea, Anna Petrea, Álfheiður, Eydís, og Margrét)
15:30-16:30 – “5 section” með 7. stig
16:30-17:00 – allir rennsli

17 nóvember 2021 @ Engjateigur:
8:30-9:30 – ntd upphitunartími
8:30-10:00 – kla upphitunartími
9:30-10:00 – ntd rennsli
10:00-10:15 – smápása
10:15-11:00 – section 1
11:00-11:45 – “5 section”
11:45-12:00 – section 3 (Anja, Andrea, Anna Petrea, Álfheiður, Eydís, og Margrét)
12:00-12:30 – allir rennsli

18 nóvember 2021 @ Engjateigur: venjulegir tímar

19 nóvember 2021 @Engjateigur:
10:00-11:30 – upphitunartími
11:30-11:45 – smápása
11:45-12:15 – allir rennsli
12:15-13:00 – leiðréttingar
13:00-13:30 – allir rennsli

20 nóvember 2021 @ Borgo:
10:00-11:15 – upphitunartími með 7. stig (4. hæð)
11:15-12:00 – æfa í 50%
12:00-12:30 – hádegispása
12:30-16:30 – sviðsæfingar

21 nóvember 2021 @ Borgo:
10:00-11:00 – upphitunartími með 7. stig (4. hæð)
11:00-11:20 – “5 section” á sviði í 70%
11:20-12:30 – hádegispása
12:30-13:00 – upphitunartími
13:00-14:00 – fyrri sýning
14:30-15:00 – upphitunartími
15:00-16:00 – seinni sýning

22 nóvember 2021: frídagur.

Próftafla grunn- og framhaldsdeildar H2021

Þri 19. okt
KLA-B, kl 14
NTD-D, kl 18:30

Mið 20. okt
KLA-E/TÁSK-E, kl 10

Fim 21. okt
KLA-C, kl 14:30

Þri 26. okt
NTD-B, kl 15:30
Samtímadans-áhorf kl 17

Fös 29. okt
KLA-D/TÁSK-D, kl 11

Þri 30. nóv
5. stig kl 17

Mið 1. des
6.stig kl 17:30

Fös 3. des
2. stig kl 15:30
4.stig kl 17

Lau 4. des
7.stig kl 10

Mán 6. des
3. stig kl 15:30

Prufutímar haust 2021

Þá er haustönnin farin af stað hjá okkur og við viljum minna á að enn er hægt að koma í prufutíma fyrir bæði grunn- og framhaldsdeild. Vinsamlegast fyllið út skráningarformið hér á síðunni og við höfum samband til að boða í prufu. Komið og lærið hjá einhverjum reynslumestu kennurum á landinu.

Metnaðarfullt dansnám á grunn- og framhaldsstigi