Rafræn Skráning

Eins og glöggir lesendur síðunnar væntanlega átta sig á þá hefur nýr valmöguleiki bæst við í valmyndinni hérna til hægri.  Núna geta nýnemar skráð sig í skólann hérna á vefsíðunni með því að fylla út einfalt eyðublað.  Starfsfólk skólans mun svo hafa samband eins fljótt og auðið er varðandi inntökupróf eða prufutíma.