prufutímar / inntökupróf

Um leið og við þökkum öllum sem komu í inntökupróf síðastliðna helgi fyrir komuna viljum við benda á að þeim sem misstu af inntökuprófi eða komust ekki af einhverjum ástæðum, bjóðum við að koma í prufutíma með öðrum nemendum skólans. 

Við biðjum áhugasama um að skrá sig í gegnum rafrænu skráninguna hér á síðunni og við munum svo hafa samband í kjölfarið til að finna tíma fyrir prufutíma.