Æfingaplan fyrir jólasýningu 2019

Við erum að leggja lokahönd á æfingaplan fyrir jólasýninguna og munum uppfæra og bæta við hérna eftir því sem málin skýrast. 
Aðra daga en hér að neðan er venjubundin kennsla

Fimmtudagur 29. nóvember – samæfing grunn- og framhaldsdeildar Engjateigi 
13-15:30,  upphitun og æfingar framhaldsdeildar 
15:30,  2.7.stig upphitun 
16:00,  1.stig mætir í hús
kl 16:30-19,  samæfing grunn- og framhaldsdeildar /Rennsli í búningum 

Laugardagur 1. desember – sviðsæfingar í Borgarleikhúsinu
nemendur mæti ekki seinna en hálftíma áður en æfing hefst á sviði. 

kl 8:00 -13:30 ca Sviðsæfingar og rennsli grunndeildar 

kl 8:00 – 7.stig  Nanna
kl 9:00 – 6. stig  Margrét 
kl 9:40 – 4+5 stig Helena 
kl 10:40 – 3. stig Hildur
kl 11:25 – 1+2 stig Sigrún Ósk 
kl 11:30 4-7 stig fer í búninga og hitar upp 
kl 12:15 – Framkall grunndeildar, ásamt lokaframkalli með framhaldsdeild  
kl 12:35 – Rennsli grunndeild og framkall 
kl 13:30  Framhaldsdeild tilbúin í sviðsæfingu (jafnvel eitthvað fyrr)

 Nútímadeild, sviðsæfing með ljósum
 Klassísk deild, sviðsæfing með ljósum
Æfingu lýkur kl 16 

kl 13:30-16,  tækniæfing og rennsli framhaldsdeildar fyrir ljósamann og hljóðmann 

Sunnudagur 2. desember – Upphitun og sýningar í Borgarleikhúsinu 
Hús opnar klukkan 10 

kl 11 – Upphitun framhaldsdeild – klassísk deild á sal, nútímadeild á sviði

Grunndeild – Mæting fyrir upphitun klukkan 11
kl 11:30 Upphitun grunndeildar  
12:00-13:20 ca  Fyrri sýning
kl 14:30-15:50 ca – Seinni sýning 

Mánudagur 3. desember FRÍ 
 

4.-14. desember 
opnir tímar framhaldsdeildar 
Grunndeild samkvæmt stundaskrá undirbúningur litlu jólanna sem verða föstudaginn 14. desember 
Jólafrí 15. desember – 6, janúar

KENNSLA HEFST AFTUR eftir jólafrí mánudaginn 7. janúar 2019