Undankeppni Dance World Cup í Borgarleikhúsinu

Við erum virkilega stolt af nemendum okkar sem tóku þátt í Dance World Cup Iceland í dag. Ferlið er búið að vera lærdómsríkt og öll komast þau til Rómar 🥳 Í hópnum eru svo besti sólisti í Children hópnum, besti sólisti í Junior sem jafnframt er besti overall dansarinn! Til hamingju öll sömul 😊❤️👌🙌