Kennsla fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að búið er að gefa út rauða & appelsínugula veðurviðvörun föstudaginn 14. febrúar. Við setjum öryggið í fyrsta sæti og fellum því niður kennslu allan daginn – farið varlega!