Ókeypis prufutímar

Við viljum bjóða nýjum nemendum að koma í ókeypis prufutíma núna í upphafi annar. Vinsamlegast fyllið út rafræna skráningu og við höfum samband í framhaldi til að bjóða í prufutíma.
NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING HÉR

Nemendur framhaldsdeildar (árgangar 2004 og eldra) og árgangar 2005-2011 í grunndeild fá að prufa tíma með öðrum nemendum skólans.