Jóladagatal 15. desember

Þessir fordæmalausu tímar sem við lifum urðu til þess að við þurftum að fella niður bæði vor og jólasýningu skólans þetta árið. Þetta stutta brot sem við sjáum í dagatalinu í dag hefði verið hluti af stærra verki nútímadeildarinnar á jólasýningunni sem aldrei varð. Gaman að geta þó sýnt þetta hér.