Jóladagatal 17. desember

Í dag ætlum við að skyggjast inní balletttíma hjá nemendum á klassískri braut framhaldsdeildar. Myndbandið er tekið með svokallaðri time-lapse tækni svo það kemst ansi mikið efni inní þetta annars stutta myndband.