Jóladagatal 18. desember

Fólk er stundum spurt í aðdraganda jóla hvort það sé ekki komið í jólaskap eða jólastuð. Þetta var svarið þegar nokkrir nemendur framhaldsdeildar voru spurð þeirrar spurningar í gær: