Jóladagatal 19. desember

Dagatalsmyndband dagsins heitir einfaldlega “Jólaboð, hið nýja norm” og þarfnast ekki frekari útskýringa með. Fjórir nemendur nútímabrautar héldu jólaboð á fordæmalausum tímum.