Jóladagatal 20. desember

Í dag er fjórði sunnudagur í aðventu og þá kveikir fólk á svokölluðu englakerti á aðventukransinum. Það er því viðeigandi að yndislegu nemendur 1. stigs dansi lítinn engladans að því tilefni.