Jóladagatal 21. desember

Norðurljós, dulúðleg, dansandi um himininn með fljótandi hreyfingum. Ekki endilega tengd jólunum en svo sannarlega vetrinum og oft sjást þau á vetrarhimni um jól. Nemendur af klassískri braut framhaldsdeildar dansa.