Í jóladagatalinu í dag fáum við aftur að sjá brot úr jólasýningunni sem aldrei varð – þrír sólóar sem hér eru settir við tónlist úr Hnotubrjótnum. Nemendur nútímadeildar dansa.
Í jóladagatalinu í dag fáum við aftur að sjá brot úr jólasýningunni sem aldrei varð – þrír sólóar sem hér eru settir við tónlist úr Hnotubrjótnum. Nemendur nútímadeildar dansa.