Jóladagatal 23. desember

Vonandi eru áhorfendur jóladagatals búnir að pakka inn flestum, ef ekki öllum gjöfunum. Annars fundum við þessa duglegu jólapakka-pakkara í Listdansskólanum sem eflaust geta hjálpað eitthvað til.