prufutímar fyrir vorönn ’21

Nú erum við byrjuð að taka við nemendum í prufutíma fyrir vorönn 2021 og hvetjum við alla áhugasama nemendur um að skrá sig í gegnum skráningarformið hér fyrir ofan. Inná þeirri síðu má líka finna nánari upplýsingar um hvernig prufutímarnir og ferlið ganga fyrir sig.

Við viljum bjóða yngri árgangana (2009-2011) sérstaklega velkomin en annars eru prufutímar almennt opnir öllum áhugasömum dönsurum.