Nýjar samkomutakmarkanir

Nú er ljóst að staðkennsla er óheimil frá miðnætti í kvöld og fram yfir páska amk.

Við þurfum því að fara yfir eitt og annað varðandi dagatalið og skólastarfið næstu vikur og munum við senda út póst um næstu skref seinni partinn á morgun.

Þau sem kjósa að vera heima í dag gera það – farið vel með ykkur og hvert annað