Prufutímar haust 2021

Þá er haustönnin farin af stað hjá okkur og við viljum minna á að enn er hægt að koma í prufutíma fyrir bæði grunn- og framhaldsdeild. Vinsamlegast fyllið út skráningarformið hér á síðunni og við höfum samband til að boða í prufu. Komið og lærið hjá einhverjum reynslumestu kennurum á landinu.