MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR
ÆFINGAR GRUNNDEILDAR (sjá framhaldsdeild neðar)
Hver hópur æfir með sínum kennara á venjulegum tíma fram að helgi
Laugard. 20. nóv. Borgarleikhús
(mæta hálftíma áður en æfing hefst á sviði)
Kl. 8:00 6. Stig (mæting 7:30)
Kl. 8:45 5. Stig (mæting 8:15)
Kl. 9:25 4. Stig (mæting 8:55)
Kl. 9:55 3. Stig (mæting 9:25)
Kl. 10:15 2. Stig (mæting 9:45)
Kl. 10:45 7. Stig (upphitun á 4. hæð kl 10)
Kl. 11:00 Allir Lokakafli
Kl. 11:40 Allir Rennsli
Kl. 12:30 Allir grunn- og fr.h.d. Framkall
Kl. 12:45 Framhaldsdeild
Sunnud. 21. nóv. Borgarleikhús
Kl. 10:00 7. stig Upphitun með framh.d.
Kl. 10:00 4. + 5. stig mætir í leikhúsið
Kl. 10:30-11:10 4. + 5. stig Upphitun í Svarta sal ? (Helena)
Kl. 10:30 6. stig mætir í leikhúsið
Kl. 11:05 6. stig Upphitun í sal ÍD 4. hæð (Margrét)
Kl. 11:00 2. + 3. stig mætir í leikhúsið
Kl. 11:30 2. + 3. stig Upphitun (Mummi)
Æfingar á sviði :
Kl. 11:20 4. stig
Kl. 11:35 5. stig
Kl. 11:50 6. stig
Kl. 12:05 2. stig
Kl. 12:20 3. stig
Kl. 13:00 Fyrri sýning
Kl. 15:00 Seinni sýning Góða skemmtun
Mánudaginn 22. nóvember verður engin kennsla í skólanum.
Próf grunndeildar hefjast í lok nóvember. Einkunnir verða afhentar á Litlu jólunum föstudaginn 10. desember kl. 16:00- 17:30. Það er jafnframt síðasti kennsludagur fyrir jólafrí.
ÆFINGAR FRAMHALDSDEILDAR
16 nóvember 2021 @ Engjateigur:
12:30-13:45 – upphitunartími
13:45-14:15 – táskór upphitunartími
13:45-14:15 – ntd section 1
14:15-15:00 – smápása
15:00-15:30 – section 3 (Anja, Andrea, Anna Petrea, Álfheiður, Eydís, og Margrét)
15:30-16:30 – “5 section” með 7. stig
16:30-17:00 – allir rennsli
17 nóvember 2021 @ Engjateigur:
8:30-9:30 – ntd upphitunartími
8:30-10:00 – kla upphitunartími
9:30-10:00 – ntd rennsli
10:00-10:15 – smápása
10:15-11:00 – section 1
11:00-11:45 – “5 section”
11:45-12:00 – section 3 (Anja, Andrea, Anna Petrea, Álfheiður, Eydís, og Margrét)
12:00-12:30 – allir rennsli
18 nóvember 2021 @ Engjateigur: venjulegir tímar
19 nóvember 2021 @Engjateigur:
10:00-11:30 – upphitunartími
11:30-11:45 – smápása
11:45-12:15 – allir rennsli
12:15-13:00 – leiðréttingar
13:00-13:30 – allir rennsli
20 nóvember 2021 @ Borgo:
10:00-11:15 – upphitunartími með 7. stig (4. hæð)
11:15-12:00 – æfa í 50%
12:00-12:30 – hádegispása
12:30-16:30 – sviðsæfingar
21 nóvember 2021 @ Borgo:
10:00-11:00 – upphitunartími með 7. stig (4. hæð)
11:00-11:20 – “5 section” á sviði í 70%
11:20-12:30 – hádegispása
12:30-13:00 – upphitunartími
13:00-14:00 – fyrri sýning
14:30-15:00 – upphitunartími
15:00-16:00 – seinni sýning
22 nóvember 2021: frídagur.