Æfingaplan grunndeildar fyrir jólasýningu

Fimmtud. 24. nóv. Engjateigur
Kl. 15:30-16:45 4. -7. stig Upphitun
Kl. 16:30 1. og 3. stig mætir (upphitun og í búninga)
Kl. 17:00-19:00 Rennsli í búningum

Mánud. 28. nóv. Borgarleikhús
(mæta hálftíma áður en æfing hefst á sviði)
Kl. 10:00 Húsið opnar
Kl. 10:30 6. stig
Kl. 11:10 4. og 5. stig
Kl. 12:00 uUpphitun 7. stig (4. hæð)
Kl. 12:30 3. stig
Kl. 13:10 7. stig
Kl. 13:50 1. stig
Kl. 13:50 Upphitun 6. stig (4. hæð)
Kl. 14:00 Upphitun 4. og 5. stig
Kl. 14:30 7. stig renna í táskóm
Kl. 14:45 Rennsli – Grunndeild
Kl. 15:30-16:00 Framkall – Grunn- og frh.d.

Þriðjud. 29. nóv. Borgarleikhús
Kl. 13:30-14:30 Upphitun 6. og 7. stig (á sviði)
Kl. 13:45-14:30 Upphitun 4. og 5. stig
Kl. 13:30 1. og 3. stig mæta í leikhúsið
Kl. 14:30- 15:30 Rennsli 1.-7. stig og Framhaldsdeild
Kl. 16:45-17:30 Upphitun 7. stig og KLA (4. hæð)
Kl. 16:45-17:30 Upphitun 6. stig (svarta sal, 4. hæð)
Kl. 17:00-17:30 Upphitun 4. og 5. stig

Kl. 17:30 Fyrri sýning
Kl. 19:30 Seinni sýning Góða skemmtun ☺

Miðvikudaginn 30. nóvember er gefið frí og engin kennsla í skólanum þann daginn.

Litlu jólin verða föstudaginn 9. desember kl. 16:00- 17:00 sem er jafnframt síðasti kennsludagur
fyrir jólafrí.
Kennsla hefst aftur eftir áramótin þann 7. janúar 2023.