All posts by listdansskoliislands

Próftafla grunndeildar vor 2023

Þriðjudaginn 16. maí
6. stig ballett kl 17:30 – 19:00

Mánudaginn 22. maí
3. stig ballett kl 15:15 – 16:15

Þriðjudaginn 23. maí
4. stig ballett kl 15:30 – 17:00
7. stig ballett kl 17:30-19:30

Miðvikudaginn 24. maí
1. stig ballett kl 15:15 – 16:15

Fimmtudaginn 25. maí
5. stig ballett kl 15:30 – 17:00

Próftafla framhaldsdeildar

Vorpróf framhaldsdeildar 2023 verða sem hér segir:

26. apríl kl. 10: KLA D&E + táskór

26. apríl kl. 18:30 : samtímadans

27. apríl kl. 15:45 KLA C + táskór

27. apríl kl. 18:30: ntd c

28. apríl : spuni sýning kl. 16:30 & ntd b kl. 18:0

Æfingaplan fyrir vorsýningu

Með venjulegum fyrirvara um breytingar – vinsamlegast tékkið planið vel fyrir æfingar til að athuga hvort eitthvað hafi breyst.

Laugardagur 1. april Sviðsæfing í Borgarleikhúsinu
framhaldsdeild, 6. og 7. stig

Húsið opnar kl 8:30
Kl. 9:00 – 9:45 NTD upphitun (sviði) Ben
Kl. 10:00 – 13:00 NTD sviðsæfing
Kl. 11:00 – 11:50 6. og 7. stig upphitun (Svarta sal) Margrét
Kl. 12:00 – 13:00 6. & 7. stig með NTD
Kl. 13:10 – 13:40 6. stig (Margrét)
Kl. 12:00 – 13:15 KLA upphitun (Svarta sal) Sigrún
Kl. 13:40 – 17:00 KLA sviðsetning

Mánudagur 3. apríl Sviðsæfing í Borgarleikhúsinu
Allir hópar mæti 30 mínútum fyrir boðaðan tíma
kl 9:00 Húsið opnar
kl 9:30 5. stig (Helena)
kl 10:10 5. stig Ntd (Asako)
kl 10:50. 4. stig (Helena)
kl 11:30 3. stig (Íris)
(kl 11-12 Upphitun 6. stig)
kl 12:10 6. stig (Margrét) (10 mín)
kl 12:20 3 & 4 stig (Hildur)
(Kl 13-14. NTD upphitun (svarta sal) Ben
(kl 13-14. KLA + 7.stig upphitun (ÍD sal) Sigrún
kl 13:00 1. stig (Margrét) (mæta í hús kl 12:30)
kl 13:40 Rennsli – Grunndeild
kl 14:20 Framkall – Grunn- og framh. deild
kl 14:40 Pas de deux æfing Marinó, Sigga og corps de ballet

kl 15:15-17:00 AÐALÆFING – öll atriði
kl 17:00-18:00 æfa einstök atriði ef þarf.

Þriðjudagur 4. apríl Sýningardagur í Borgarleikhúsinu
nánara plan um upphitanir kemur síðar
Kl 15:30-16:30 Upphitun 6. og 7. stig (ÍD sal) Sigrún
Kl 15:45-16:30 NTD upphitun (sviði) Hildur
Kl 16:00. 3.stig mæta í leikhúsið
Kl 16:30. 1. stig mæta í leikhúsið
Kl 16:15-17:00. Upphitun 4. og 5. stig
Kl 16:45-17:15. Upphitun 3. stig
Kl 16:50-17:30. KLA deild upphitun (ÍD sal) Gitta
Kl 17:35 7.stig táskóupphitun (ÍD sal) Sigrún

Kl 17:00 Fyrri sýning
Kl 19:30 Seinni sýning


Miðvikudaginn 5. apríl eru nemendur komnir í páskafrí
Kennsla hefst aftur eftir páska þann 13. apríl 2023


Föstudagur 24. mars – Samæfing grunndeildar á Engjateigi
kl 15:30-16:45 1.-5. stig upphitun og æfing
kl 16:00 6. stig upphitun og æfing
kl 17:00-19:00 Rennsli í búningum
kl 19:00-20:00. 6. + 7. stig æfa með framhaldsdeild stóladans

Fréttatilkynning frá stjórn Listdansskóla Íslands

Stjórn Listdansskóla Íslands harmar uppsagnir starfsfólks en eins og komið hefur fram eru þær tilkomnar vegna fjárskorts. Framhaldsnám skólans hlýtur fullan styrk frá ríkinu en grunnnámið hefur verið fjársvelt síðan árið 2006. Stjórn skólans hefur lagt á það ríka áherslu við ráðuneytið að það átti sig á alvarleika málsins og vonast til skjótra viðbragða við úrlausn mála svo endurráðning starfsmanna geti átt sér stað sem fyrst. Stjórn og ráðuneytið eru í beinu samtali og er tíðinda að vænta á allra næstu dögum. 

Virðingarfyllst, 

Einar Örn Davíðsson, formaður stjórnar

Æfingaplan grunndeildar fyrir jólasýningu

Fimmtud. 24. nóv. Engjateigur
Kl. 15:30-16:45 4. -7. stig Upphitun
Kl. 16:30 1. og 3. stig mætir (upphitun og í búninga)
Kl. 17:00-19:00 Rennsli í búningum

Mánud. 28. nóv. Borgarleikhús
(mæta hálftíma áður en æfing hefst á sviði)
Kl. 10:00 Húsið opnar
Kl. 10:30 6. stig
Kl. 11:10 4. og 5. stig
Kl. 12:00 uUpphitun 7. stig (4. hæð)
Kl. 12:30 3. stig
Kl. 13:10 7. stig
Kl. 13:50 1. stig
Kl. 13:50 Upphitun 6. stig (4. hæð)
Kl. 14:00 Upphitun 4. og 5. stig
Kl. 14:30 7. stig renna í táskóm
Kl. 14:45 Rennsli – Grunndeild
Kl. 15:30-16:00 Framkall – Grunn- og frh.d.

Þriðjud. 29. nóv. Borgarleikhús
Kl. 13:30-14:30 Upphitun 6. og 7. stig (á sviði)
Kl. 13:45-14:30 Upphitun 4. og 5. stig
Kl. 13:30 1. og 3. stig mæta í leikhúsið
Kl. 14:30- 15:30 Rennsli 1.-7. stig og Framhaldsdeild
Kl. 16:45-17:30 Upphitun 7. stig og KLA (4. hæð)
Kl. 16:45-17:30 Upphitun 6. stig (svarta sal, 4. hæð)
Kl. 17:00-17:30 Upphitun 4. og 5. stig

Kl. 17:30 Fyrri sýning
Kl. 19:30 Seinni sýning Góða skemmtun ☺

Miðvikudaginn 30. nóvember er gefið frí og engin kennsla í skólanum þann daginn.

Litlu jólin verða föstudaginn 9. desember kl. 16:00- 17:00 sem er jafnframt síðasti kennsludagur
fyrir jólafrí.
Kennsla hefst aftur eftir áramótin þann 7. janúar 2023.

Nýtt skólaár – upphaf haustannar 2022

Þá hefjum við sjötugasta og fyrsta starfsár Listdansskóla Íslands og hér fyrir neðan má finna upplýsingar um skráningar og prufutíma fyrir nýja nemendur, skólasetningar og aðra praktíska hluti.
Stundaskráin okkar er í vinnslu þegar þetta er skrifað og verður vonandi tilbúin sem fyrst. Hún mun birtast HÉRNA þegar hún er klár til birtingar.
Þau sem sendu inn skráningar í sumar fá boð í prufutíma þegar taflan er tilbúin og við vitum á hvaða tímum við getum boðað fólk í prufu.
Við bjóðum öllum áhugasömum nemendum, jafnt grunn- sem framhalds að skrá sig í prufutíma/inntökupróf og má lesa nánar um inntökuferlið og fylla út rafræna skráningu HÉRNA

FRAMHALDSDEILD
Skólasetning framhaldsdeildar verður þriðjudaginn 16. ágúst kl 17.
Dagana 17.-20. ágúst verður opin vika með sameiginlegum tímum sem hér segir:
Miðvikud. kl 17 – Ballett, Sandrine
Fimmtud. kl 17 – Nútíma, Hildur
Föstud. kl 17 – Ballett, Sandrine
Laugard. kl 10 – Nútíma, Ben
Byrjum svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. ágúst.

GRUNNDEILD
Skólasetning grunndeildar verður mánudaginn 22. ágúst
1.-4. stig mæta klukkan 16:30 – 17:15
5.-7. stig mæta klukkan 17:15-18
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst