Hægt er að fá leigða þrjá 110fm sali í húsnæði skólans að Engjateigi 1 – Salirnir eru allir með dansdúk á gólfum, speglar á einum vegg og stangir meðfram veggjum. Hljómflutningstæki eru enn fremur í öllum sölum.
Salirnir eru til leigu þegar starfsemi leyfir og ef viðburðurinn samræmist öðru starfi skólans. Dæmi um fyrri leigur eru dansnámsskeið, kóræfingar, myndatökur og auglýsingar.
Best er að hafa samband við okkur til að athuga með lausa tíma.
Leiguverð er sem hér segir:
1 klst – 4.000 kr
Sé salurinn leigður í 5 klst eða fleiri í mánuði þá reiknast 10% afsláttur af leigunni.
Langtímaleigutakar semja um verð sérstaklega.
Nánari upplýsingar í síma 588 9188 eða mummi@listdans.is