Æfingaplan fyrir jólasýningu 2019

Við erum að leggja lokahönd á æfingaplan fyrir jólasýninguna og munum uppfæra og bæta við hérna eftir því sem málin skýrast. 
Aðra daga en hér að neðan er venjubundin kennsla

Fimmtudagur 29. nóvember – samæfing grunn- og framhaldsdeildar Engjateigi 
13-15:30,  upphitun og æfingar framhaldsdeildar 
15:30,  2.7.stig upphitun 
16:00,  1.stig mætir í hús
kl 16:30-19,  samæfing grunn- og framhaldsdeildar /Rennsli í búningum 

Laugardagur 1. desember – sviðsæfingar í Borgarleikhúsinu
nemendur mæti ekki seinna en hálftíma áður en æfing hefst á sviði. 

kl 8:00 -13:30 ca Sviðsæfingar og rennsli grunndeildar 

kl 8:00 – 7.stig  Nanna
kl 9:00 – 6. stig  Margrét 
kl 9:40 – 4+5 stig Helena 
kl 10:40 – 3. stig Hildur
kl 11:25 – 1+2 stig Sigrún Ósk 
kl 11:30 4-7 stig fer í búninga og hitar upp 
kl 12:15 – Framkall grunndeildar, ásamt lokaframkalli með framhaldsdeild  
kl 12:35 – Rennsli grunndeild og framkall 
kl 13:30  Framhaldsdeild tilbúin í sviðsæfingu (jafnvel eitthvað fyrr)

 Nútímadeild, sviðsæfing með ljósum
 Klassísk deild, sviðsæfing með ljósum
Æfingu lýkur kl 16 

kl 13:30-16,  tækniæfing og rennsli framhaldsdeildar fyrir ljósamann og hljóðmann 

Sunnudagur 2. desember – Upphitun og sýningar í Borgarleikhúsinu 
Hús opnar klukkan 10 

kl 11 – Upphitun framhaldsdeild – klassísk deild á sal, nútímadeild á sviði

Grunndeild – Mæting fyrir upphitun klukkan 11
kl 11:30 Upphitun grunndeildar  
12:00-13:20 ca  Fyrri sýning
kl 14:30-15:50 ca – Seinni sýning 

Mánudagur 3. desember FRÍ 
 

4.-14. desember 
opnir tímar framhaldsdeildar 
Grunndeild samkvæmt stundaskrá undirbúningur litlu jólanna sem verða föstudaginn 14. desember 
Jólafrí 15. desember – 6, janúar

KENNSLA HEFST AFTUR eftir jólafrí mánudaginn 7. janúar 2019 

upphaf haustannar 2019

Stundaskrá haustannar er komin hér inná vefinn
(með fyrirvara um breytingar sem verða eingöngu gerðar í samráði við nemendur og kennara) 

Skólasetning framhaldsdeildar verður mánudaginn 19. ágúst kl 17 

Skólasetning grunndeildar verður mánudaginn 26. ágúst,  
1.-3. stig mæta klukkan 16
4.-7.stig mæta kl 17 

Nýjir nemendur sem eiga eftir að koma í prufutíma verða boðaðir sérstaklega í þá með tölvupósti.

Tölvupóstar með nánari upplýsingum verða sendir út fyrir vikulokin. 

Próftafla grunndeildar vor 2019

Miðvikudag 22. maí
kl 15:30 – 4. stig

Fimmtudag 23. maí
kl 17:00 – 5. stig

Laugardag 25. maí
kl 11:00 – 7. stig

Mánudag 27. maí
kl 15:30 – 3. stig

Þriðjudag 28. maí
kl 15:30 – 6. stig

Miðvikudag 29. maí
kl 15:30 – 1. stig
kl 17:00 – 2. stig

Föstudag 31. maí
kl 17:00 – Útskrift 7. stigs

Inntökupróf 4. maí 2019

Inntökupróf fyrir grunn- og framhaldsdeild eru haldin á vorin, yfirleitt í apríl/maí og verður næsta inntökupróf haldið laugardaginn 4. maí.
 Þess utan eru efnilegir nemendur sem verið hafa áður í ballet eða öðrum dansi stundum teknir inn eftir prufutíma snemma annar.  
Nemendur þurfa ekki að undirbúa neitt fyrir inntökupróf heldur bara mæta og fylgja leiðbeiningum kennara. Í inntökuprófi erum við að skoða hluti eins og hvernig nemendur hreyfa sig með tónlist, hvernig þeim gengur að læra æfingar, leikræna tjáningu, auk þess sem við skoðum styrk og liðleika 

Í prufutímum mátum við nemendur inní hópa í skólanum og skoðum hvernig þeim gengur að halda í við hópinn. Nemendur mæta með hópnum í nokkur skipti eða þar til annað er rætt. Þannig fá nemendur bæði tækifæri til að máta sig í hópinn og við tækifæri til að skoða hvernig nemandi ræður við námið. 

Áhugasamir nemendur eru beðnir um að fylla út RAFRÆNA SKRÁNINGU og í framhaldi sendum við svo tölvupóst með frekari upplýsingar varðandi inntökupróf eða prufutíma.

æfingaplan fyrir vorsýningu 2019

Æfingaplan fram að sýningu – ALLIR 
(með fyrirvara um breytingar)
mikilvægt er að nemendur mæti vel á æfingar fram að sýningu 

Mánudagur 15. apríl  BORGARLEIKHÚS            

Kl 11:45-12:35 upphitun kla deild – ballettsal

Kl 12:45-13:45 kla deild á sviði 

Kl 12:45-13:45 ntd upphitun 

Kl 13:45-14:45 ntd á sviði 

kl. 13:45 – 14:40         6. og 7. stig                  Upphitun ballettsal 4. hæð

kl. 14:40 – 15:30         4. og 5. stig                  Upphitun ballettsal 4. hæð

kl. 14:50 – 15:15         7. stig                          Æfing á sviði

kl. 15:15 – 15:40         6. stig                          Æfing á sviði 

kl. 15:40 – 16:00         5. stig                          Æfing á sviði 

kl. 16:00 – 16:20         4. stig                          Renna á sviði

kl. 16:00 – 16:40         6. + 7. stig                   Upphitun salir á  4. hæð 

kl. 16.40                                                          Svarti salur laus           

kl. 15:30  1.stig og 2. stig mæta í hús
kl. 16:00  3. stig mætir í hús (tilbúnar með hárið greitt)                                                          

kl. 17:00           Fyrri sýning

kl. 20:00           Seinni sýning           

Kennsla hefst aftur eftir páskafrí föstudaginn 26. apríl  
 

Miðvikudagur 3.april 

8:30-11:30 
REP æfing framhaldsdeild (River upphitun) 
REP æfing klassík til kl 12 þeir sem geta 
Grunndeild samkvæmt stundaskrá

Fimmtudagur 4.april 
kl 13-16 
REP æfing framhaldsdeild (Ben upphitun)
KLA deild til 16:30 
Grunndeild samkvæmt stundaskrá

Föstudagur 5.apríl
kl 13-16 
REP æfing framhaldsdeild (River upphitun) 
KLA deild til 16:30 /KLA D til 17:30 
Grunndeild samkvæmt stundaskrá

Laugardagur 6.april hefðbundinn 
13:30-14 KLA-deild skoða búningamál 

Sunnudagurinn 7.april
kl 8-12 nútímadeild á sviði, 12-12:30 á ID sal 
kl 11-12 kla-deild upphitun á ballettsal
Kl 12-16 kla deild æfing á sviði
16-17, nótur kla deild á ballettsal 

Mánudagur 8.apríl
kl 12-15 
REP æfing framhaldsdeild NTD 12-15 (Ben upphitun)
REP æfing framhaldsdeild KLA 12-16 
Grunndeild samkvæmt stundaskrá

Þriðjudagur 9. apríl
Frídagur framhaldsdeild ? 

Miðvikudagur 10. apríl        Grunn- og Framhaldsdeild,  samæfing Engjateigi
Kl. 8:30-11:30 Framhaldsdeild 

kl. 15:30 – 16:00     3. 4.+ 5. og 6.stig    Upphitun        
kl. 16:00 – 16:30     2. stig, + 7. stig       Upphitun                    
kl. 16:30 – 17:00     KLA og NTD           Upphitun        
kl. 17:00                  1. stig                     Mæta / allir í búninga
kl. 17:15 –  19:00        Allir               Rennsli
kl. 19:00 – 20:00     6.- 7. stig+Framhaldsdeild   Æfing+ nótur 

Fimmtudagur 11.april

kl 13-16
REP æfing framhaldsdeild (Ben upphitun)
KLA deild til 16:30 
Grunndeild samkvæmt stundaskrá 

Föstudagur 12.apríl

Kl 13-16
REP æfing framhaldsdeild (River upphitun nútímadeild)
KLA deild til 16:30 /KLA D til 17:00
RENNSLI ALLIR Framhaldsdeild kl 14 

Laugardagur 13. Apríl 
Hefðbundinn 
KLA-deild 10-14:30 (ekkert pas de deux) 
 

Sunnudagur 14. apríl  BORGARLEIKHÚS           Húsið opnar kl. 7:30 

Æfing hefst stundvíslega á sviði :

Kl. 8:00           7. stig  (Nanna)                       Mæta kl. 7:35

kl.  8:30           6. stig  (Margrét)                    Mæta kl. 8:00

kl.  8:50           6.+7.stig (Asako/Hildur)         Mæta kl. 8:20

kl.  9:30           5.stig   (Helena)                      Mæta kl. 8:45 

kl.  10:00         4. stig  (Helena/Nanna)           Mæta kl. 9:30

kl.  10:30         3. stig  (Hildur)                       Mæta kl. 10:00           

kl.  11:00         2. stig  (Sigrún Ósk)                Mæta kl. 10:30  

Kl. 11:30-12:15 upphitun5.st. (svalir frammi), 6.st. (svarta sal), 7.st. (ballettsal)

kl.  11:30         strákar(Mummi)        

kl.  12:00         1. stig  (Sigrún Ósk)                Mæta kl. 12:00

kl.  12:30         6. stig   (Margrét) renna dansi í táskóm.

kl.  12:40     Allir          Rennsli grunndeild    Mæta kl. 12:10 (upphitun/búningar)

kl.  13:15                     Allir grunn- & framhaldsdeild    Framkall                      

kl.  13:30 – 15:15        Allir grunn- & framhaldsdeild   Aðalæfing

kl. 15:15 – 16:00?      Allir, nótur / frágangur /æfing á sviði… 

æfingar fyrir jólasýningu 2018

(með fyrirvara um breytingar) 

————-

Þriðjud. 26. nóv.    Engjateigur 

Kl. 15:30          4. -7. stig                      Upphitun

Kl. 16:00          2.+3. stig                      Mæta

Kl. 16:30          1. stig                           Mæta

Kl. 16:30          2.+3. stig                      Upphitun 

kl 16:30 – 17:30   KLA & NTD deild upphitanir í sal 2 og kjallara 

Kl. 17:00          Allir                             Rennsli í búningum, Grunn- og framhaldsdeild 

kl.  19:00.         Æfingu lýkur

————— 

Miðvikud. 27. nóv Borgarleikhús
Nemendur mæti í hús amk 30 mínútum fyrir upphitun/æfingu 

Sýning klukkan 17:30 & klukkan 20 (allir dansa á báðum sýningum)

11:00 – 11:50  NTD deild upphitun ÍD sal 4. hæð 
12:00 – 13:00. NTD deild á sviði 

12:00 – 12:50  KLA deild upphitun ÍD sal 4 hæð 
13:00 – 15:00. KLA deild á sviði 

Kl. 14:00 – 15:20            7. stig ballett-tími (Nanna)

Kl. 15:30 – 16:30            7. stig æfing á sviði 

kl 16:30 – 17:00              NTD deild upphitun á sviði 
kl 16:40 – 17:10              KLA deild upphitun ÍD sal 4. hæð 

Kl. 17:15 – 17:50            Upphitun 6. – 7. stig á sal 4. hæð (Nanna) 

Kl. 17:00 –                      Upphitun 4. -5. stig 

Kl. 17:00                         1. – 3. stig mætir í leikhúsið (grunndeild síðust á dagskrá)

Kl. 17:30 – 18:50             Fyrri sýning (80 min.) 

kl 19:15 – 19:45              Framhaldsdeild upphitun saman ÍD sal 4. hæð (Hildur) 

Kl. 19:45 – 20:15             Upphitun 6. – 7. stig á sal 4. hæð (Nanna) 

Kl. 20:00                          Seinni sýning

—————-

Fimmtud. 28. nóv engin formleg kennsla í skólanum 
Síðustu kennsludagar framhaldsdeildar eru föstd. 29. og laugard. 30. nóv 
Danssmíði nemendur sýna verkin sín seinni part föstudag 29. nóv. 
Próf grunndeildar hefjast í byrjun desember 
Litlu jól grunndeildar verða föstudaginn 13. desember kl 16, það er jafnframt síðasti kennsludagur grunndeildar fyrir jólafrí. 
Kennsla hefst aftur eftir áramót þriðjudaginn 7. janúar 2020  
 

———————————-

Mánud. 25. nóv          Borgarleikhús – húsið opnar kl 7:30
(mæting hálftíma áður en æfing hefst) 

GRUNNDEILD kl 8-14:

Kl. 8:00                6. stig                       (Margrét)

Kl. 8:00                7. stig                       Upphitun á sal 4. hæð

Kl. 8:40                Ari/Logi/Vaka            (Mummi)

Kl. 9:20                7. stig                       (Nanna)

Kl. 10:10              4.+6.+7. stig /Ari/Logi/Vaka     (Mummi)

Kl. 10:40              4. stig                       (Helena)

Kl. 11:20              5. stig                       (Asako)

Kl. 12:00              3. stig                       (Sigrún)

Kl. 11:45 – 12:40    6. – 7. stig                Upphitun (Nanna) (3. hæð)

Kl. 12:40               1.+2. stig                  (Margrét/Sigrún)

Kl. 13:20- 14:00         Allir grunndeild          Rennsli / Framkall 


Framhaldsdeild 14-20: 

12:30 – 13:30.  KLA deild upphitun LÍ Engjateigi

14:00 – 17:00. KLA deild sviðsæfing Borgarleikhús

16:20 – 16:50. NTD deild upphitun ÍD sal 4 hæð

17:00 –  20:00. NTD deild sviðsæfing Borgarleikhús 

Metnaðarfullt dansnám á grunn- og framhaldsstigi