Starfsfólk

Í kennurum og starfsfólki Listdansskóla Íslands býr mjög mikil þekking og reynsla en margir kennaranna hafa áratuga starfsreynslu sem dansarar og/eða kennarar. Við erum með kennara sem voru atvinnudansarar hér heima eða erlendis, hafa samið dansverk fyrir atvinnudansflokka og leikhús sem og kennt og þjálfað unga sem aldna.
Allir kennarar skólans hafa sótt sér frekari menntun eftir að klára framhaldsstig í listdansi og þessi sameiginlega reynsla kennaranna gefur okkur mjög faglegt og árangursríkt námsumhverfi sem við erum stolt af að tilheyra.

Metnaðarfullt dansnám á grunn- og framhaldsstigi

%d bloggers like this: