Stundaskrá vor annar 2023 má finna hér fyrir neðan – með venjulegum fyrirvara um breytingar (engar breytingar gerðar án þess að ræða við hlutaðeigandi). Af óviðráðanlegum ástæðum þurftum við að gera einhverjar breytingar á töflunni frá því sem var í haust en við vonum svo sannarlega að þetta gangi upp fyrir alla nemendur svona.
Með því að smella á hlekkinn hér að neðan má fá upp þá stundaskrá sem nú er í gildi. Þessarar eða næstkomandi annar, allt eftir atvikum.
Skóladagatal má nálgast hér fyrir neðan í gegnum Google Calendar – hægt er að prenta út valin tímabil sem og lista af viðburðum.
Venjulegir fyrirvarar um breytingar gilda. Við vekjum sérstaka athygli á því að atriði með spurningamerki fyrir aftan eru ekki endanlega staðfest.