Stjórn og Eignarhald

Frá upphafi árs 2018 hefur skólinn verið rekinn sem sjálfseignarstofnunin Listdansskóli Íslands ses en þar áður var skólinn í eigu Listaháskóla Íslands. Skólinn var upphaflega stofnaður í Þjóðleikhúsinu 1952 en eftir að skólinn var lagður niður sem ríkisskóli árið 2006 tók Listaháskólinn við skólanum tímabundið.

Stjórn skipa:
Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir, formaður
Gylfi Ástbjartsson
Ingibjörg Björnsdóttir

Varamenn:
Einar Sveinn Þórðarson
Svala Guðmundsdóttir

Metnaðarfullt dansnám á grunn- og framhaldsstigi

%d bloggers like this: